Velkomin á vef leikskólans Eyrarskjóls á Ísafirði

Eyrarskjól er Hjallastefnuleikskóli við Eyrargötu 1 á Ísafirði
Sími: 456-8285
Netfang: eyrarskjol(hjá)hjalli.is


Viðburðir í uppsiglingu


Matseðill vikunnar

Mánudagur - 3. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, döðlubitar, mjólk. Ofnæmisvakar: Haframjólk
Hádegismatur Linsubaunasúpa, brauð, smjör, egg.
Nónhressing Þriggjakornabrauð, smjör, smurostur, mjólk.
 
Þriðjudagur - 4. Maí
Morgunmatur   AB súrmjólk, múslí, lýsi. Ofnæmisvakar: Hafrajógúrt
Hádegismatur Ofnbakaður tómatfiskur, sætar kartöflur, salat. Ofnæmisvakar: Vegansnitsel
Nónhressing Heilhveitibrauð, smjör, mysingur, banani, mjólk.
 
Miðvikudagur - 5. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur, ABsúrmjólk, lýsi, múslí, mjólk. Ofnæmisvakar: Hafrajógúrt
Hádegismatur Slátur, kartöflur, uppstúfur, rófur. Ofnæmisvakar: Grænmetisbuff
Nónhressing Snæfjallabrauð, smjör, dönsk lifrakæfa, gúrka, mjólk.
 
Fimmtudagur - 6. Maí
Morgunmatur   ABsúrmjólk, múslí, cheerios, mjólk, lýsi. Ofnæmisvakar: Hafrajógúrt
Hádegismatur Gufusoðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð, smjör, sósa, grænmeti. Ofnæmisvakar: Kjötbollur
Nónhressing Brauð/ hrökkkex, smjör, hummus, paprika, mjólk.
 
Föstudagur - 7. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur, kókoskanill með rúsínum, mjólk.
Hádegismatur Grænmetisbollur, hýðisgrjón, heit sósa.
Nónhressing Heilhveitibrauð, smjör, ostur, gúrka, mjólk.
 
© 2016 - Karellen