Innskráning í Karellen
news

Hvíld, skipulögð hreyfing, útivist, næring og geðrækt barna á leikskólaaldri

05. 04. 2019

Embætti landlæknis hefur gefið út fjögur fræðslumyndbönd fyrir foreldra leikskólabarna og starfsfólk leikskóla. Myndböndin eru hluti af aðgerðaráætlun um lýðheilsustefnu frá 2016, en þar er m.a. kveðið á um framleiðslu á fræðsluefni um hvíld, skipulagða hreyfingu, útivist, næringu og geðrækt barna í leikskólum

https://www.samband.is/ frettir/skolamal/ fraedslumyndbond-um-vellidan- leikskolabarna https://www.samband.is/ frettir/skolamal/ fraedslumyndbond-um-vellidan- leikskolabarna

© 2016 - Karellen