news

Þakkir til ykkar kæru foreldrar

04. 11. 2020

Kæru foreldrar mig langar svo mikið að þakka ykkur fyrir daginn í dag það gekk svo vel, þið eruð ofur menn og konur.

Börnin ykkar stóðu sig eins og hetjur sem var ekki við öðru að búast og það var eins og það hefði alltaf verið tekið á móti þeim úti að morgni. Þið hafið sannarlega unnið heimavinnu ykkar vel í að undirbúa þau fyri þessa breytingu, takk fyrir það.

Við tökum daginn á morgun með sömu gleði og bestu kveðjur til ykkar elsku bestu þið.

Kveðja Guja

© 2016 - Karellen