news

Tilmæli Frá Almannavarnarnefnd til foreldra Eyrarskjóls vegna veðurspár

09. 12. 2019

Sæl verið þið kæru foreldrar.

Ég var að fá póst frá Stefaníu hjá Skóla og- fjölskyldusviði Ísafjarðarbæjar og Almenna varnarnefnd gefur ekki út að stofnanir verði lokaðar á morgun í bænum og verður því opið á Eyrarskjóli. Almannavarnarnefnd hvetur foreldra eindregið til þess að börn verði heima eins og kostur er því veður versnar þegar líður á daginn og getur orðið erfitt að koma þeim heim.

Vill einhver vera svo vinsamlegur að deila þessari frétt á FB síðu foreldrafélagsins.

Kveðja og góða nótt Guja.

© 2016 - Karellen