news

Viðbygging hafin við Eyrarskjól

04. 04. 2019

Mikill gleðidagur er í dag á Eyrarskjóli, fyrsta skóflustungann var tekin og er viðbygging við skólann nú hafin. Þakklæti er okkur efst í huga á þessum tímamótum og mun starfsaðstaða fyrir börn skólans og starfsflólkið gjörbreytast og því ber að fagna.

Kveðja Guja

© 2016 - Karellen