Innskráning í Karellen
news

Að fylgja fyrirmælum – Ráð handa foreldrum til að bæta eftirtekt og hegðun barna

24. 01. 2019

Stundum eiga börn erfitt með að skilja þennan flókna heim og til hvers fullorðna fólkið ætlast. þá er gott að fullorðna fólkið æfi sig í því að gera heiminn skiljanlegri og minna stressandi. Börn nefnilega bregðast oft við þessu mikla áreiti með því að ruglast og bugast, þá er stutt í að hegðunin lýsi þessum tilfinningum.

  1. - Börnin hætta að hlusta til að forðast hringiðuna sem myndast í heilanum
  2. - þá verður "umhverfið" pirrað
  3. - þá verður barnið hrætt, reitt og fer í varnarham
  4. - Og svona á góðri íslensku: Allt fer í vitleysu og öllum líður illa

Þetta er mikil einföldun á mikilvægu máli þegar kemur að öllum þáttum í uppeldi, Þessar smávöxnu mannverur eru allar af vilja gerðar til að gera allt rétt, það er bara stundum svo erfitt þegar hugurinn virkar eins og þegar ókyngreindur einstaklingur heldur um fjarstýringuna á sjónvarpinu og skiptir á milli stöðva villt og galið.

En hérna eru nokkur góð ráð á faglegra máli:

https://www.heilsugaeslan.is/lisalib/getfile.aspx?...

Bestu kveðjur

Ingibjörg

  1. -

© 2016 - Karellen