news

Vikan 20.03-24.03

24. 03. 2017

Sæl kæru foreldrar í dag var kósý dagur hjá okkur.

Fyrst í morgun fórum við í gleðistundí Í boltasal og síðan héldum við uppá 5 ára afmælið hennar Kristrúnar Elmu. Eftir hádegi horfðum við á skemmtilega Kúlugúbba. Stafur næstu viku hjá okkur er Ö, við ætlum að byrja að föndra dálítið fyrir páskana, lesa skemmtilegar bækur ofl. Stúlkurnar sem eru fæddar 2012 eru boðnar í Grunnskólann seinna í vikunni til að horfa á árshátíðar skemmtun.

Gleðilega góða helgi kveðja Bergþóra, Ólöf og Marzena.

© 2016 - Karellen