news

Vikan 3.04 -7.04

07. 04. 2017

Sælir kæru foreldrar.

í þessari viku höfum við verið rosalega duglegar að gera páskaföndur.

Mamma hennar Auðar kom í heimsókn til okkar í morgun og leyfði okkur að skoða kaninu með 5 unga. Vakti það mikla kátinu. Myndir koma inn í næstu viku.

Viljum minna á að 27.apríl næst komandi til 30. apríl fara allir starfsmenn í námsferð til Brighton og verður leikskólinn lokadur þá daga.

Það er gaman að leika úti þessa daganna, en það er mjög blautt úti og viljum við að minna á auka föt og vetlinga, þvi allt blotnar hratt.

Gleðilega og góða helgi

Marzena, Ólöf og Bergþóra

© 2016 - Karellen