news

Vikan 8-12 mai

05. 05. 2017

Sæl kæru foreldrar.

Ì næstu viku verðum við með stafina N D Í og Ý. Nú þegar farið er að hlýna í veðri vonumst við til að getað minnkað fatnaðinn sem fylgt hefur öllum í vetur, viljum við þvì biðja ykkur að taka með ykkur kuldaskó til að létta á skóhillunni okkar. Allt gengur vel hjá okkur og eru stúlkurnar mjög duglegar ì leik og starfi.

Gleðilega góða helgi

Kveðja Bergþóra, Marzena og Ólöf

© 2016 - Karellen