news

Föstudagurinn 10. feb.

10. 02. 2017

Sæl kæru foreldrar,

Allt gott að frétta, vikan byrjaði með foreldrakaffi í tilefni dags leikskólans. Takk fyrir að gefa ykkur tíma til að kíkja við.

Drengirnir eru búnir að vera duglegir við nám og leik, gaman að fylgjast með þeim í jóga. Gunnhildur er frábær að halda athygli þeirra.

Jákvæðnilota tekur brátt enda og við tekur vináttulota.

Í næstu viku lærum við Oo.

Góða helgi kæru vinir, Selma, Björk og Kaja

© 2016 - Karellen