news

Vikan 20. - 24. feb.

24. 02. 2017

Kæru foreldrar,

Flott vika að baki eins og alltaf.

Valgeir Breki átti afmæli á miðvikudaginn

Við lærðum stafinn Pp og í næstu viku lærum við Tt

Á mánudaginn er "maskadagur" (bolludagur). Þá koma allir í grímubúningum í skólann. Við höldum grímuball, sláum köttinn úr tunnunni o.fl. og borðum auðvitað bollur!

Á þriðjudaginn, sprengidag lokar leikskólinn kl. 12:15 vegna starfsdags kennara.

Góða helgi, Selma, Björk og Kaja

© 2016 - Karellen