news

Vikan 30. jan. - 3. feb.

03. 02. 2017

Sæl kæru foreldrar,

Á mánudaginn er dagur leikskólans. Við bjóðum ykkur því að kíkja inn milli kl. 08:00 og 09:00 og þiggja veitingar.

Í næstu viku ætlum við að læra Ii og Yy, vinna með þessa stafi og læra hljóð þeirra.

Við höfum verið að setja inn mikið af myndum sem þið sjáið á karellen, þar er líka skráning yfir svefntíma og mat hjá yngstu drengjunum og endilega ef ykkur liggur eitthvað á hjarta þá getið þið sent okkur skilaboð í appinu líka.

Við viljum minna ykkur á að hafa bæði snjógalla og pollagalla meðferðis, ekki veitir af eins og tíðin hefur verið.

Góða helgi kæru vinir,

Selma, Björk og Kaja.

© 2016 - Karellen