news

vikan 22. - 26. maí

29. 05. 2017

Kæru foreldrar og fjölskyldur,

Frábær vika að baki við leik og störf.

Söngæfingar hafa staðið yfir því í næstu viku fer hópur á Eyri og syngur fyrir íbúa.

Hóparnir hafa allir verið að vinna að verkefnum vegna myndlistasýningar sem opnar 8. júní

Höfðum boltasal sl. viku og notuðum það óspart fyrir hreyfingu og leiki.

Í næstu viku fara 2012 drengirnir í heimsókn á Tanga og verða þá í útiveru með þeim.

Fimmtudaginn 1. júni er hálfur starfsdagur. Leikskólinn opnar þann dag kl. 11:30

Góða helgi kæru vinir,

Selma, Björk og Kaja.

© 2016 - Karellen