Kæru foreldrar og forráðafólk.
Eins og þið hafið orðið vör við í fréttaflutningi og í fundargerð frá síðasta bæjarráðsfundi https://www.isafjordur.is/is/s...
Í þessari viku hófst fyrsta lota skólaársins samkvæmt kynjanámskrá Hjallastefnunnar. Fyrsta lotan er Agi og eru lotulyklar; virðing, hegðun, kurteisi og framkoma. Löngum er haft á orði að þetta sé mikilvægasta lotan í þeim skilningi að hún er nauðsynlegur undanfari alls anna...
Kæru fjölskyldur.
Leikskólinn Eyrarskjól verður lokaður á morgun 23. febrúar.
Afar slæm veðurspá er fyrir morgundaginn 23. febrúar og hefur verið tekin ákvörðun um að loka skólum í bænum þar sem veðurstofan hefur boðað appelsínugula og jafnvel rauða viðvö...
Kæru fjölskyldur.
Leikskólinn Eyrarskjól lokar í dag kl 12:30 og biðjum við þá foreldra sem fóru með börnin sín í skólann í dag að sækja þau sem fyrst. Við biðjum ykkur einnig að fylgjast með veðurspá og færð í fyrramálið.
Með þakklæti Guja
...