news

Dásamlegt foreldraframlag

29. 12. 2021

Í morgun mætti hér galvaskur faðir og spurði hvort hann mætti moka frá hurðunum úti í garði hjá okkur. Við erum svo hrærð af slíku framlagi sem við í Hjallastefnunni köllum einfaldlega foreldraframlag.

Þetta skiptir okkur miklu máli, svo sem eins og allt hlýlegt og hvetjandi viðmót frá foreldrum, sem við njótum svo sannarlega hér í Eyrarskjóli.

Takk kæri faðir sem lagðir þetta mikilvæga verk fram svo börn, foreldrar og starfsfólk geti gengið um inngangana út í garðinn.


© 2016 - Karellen