Innskráning í Karellen
news

Lokað í Eyrarskjóli 23. febrúar 2022

22. 02. 2022

Kæru fjölskyldur.

Leikskólinn Eyrarskjól verður lokaður á morgun 23. febrúar.

Afar slæm veðurspá er fyrir morgundaginn 23. febrúar og hefur verið tekin ákvörðun um að loka skólum í bænum þar sem veðurstofan hefur boðað appelsínugula og jafnvel rauða viðvörun fram á annað kvöld.

Í ný samþykktum reglum sveitarfélagsins sem ég sendi ykkur í gær kemur fram að bæjarstjórn;

samþykki reglur um röskun á skóla- og frístundastarfi í Ísafjarðaræ, en þó skuli tryggt að hægt verði að opna fyrir börn neyðaraðila ef brýn nauðsyn krefur“

Elsku dásamlegu foreldrar okkar í Eyrarskjóli ef einhver fjölskylda/ fjölskyldur í skólanum okkar flokkast undir neyðaraðila og þarf nauðsynlega að koma barni/börnum í skólann hafið þá samband við mig í gegnum eyrarskjol@hjalli.is eða í síma 862-8250 og gerðar verðar ráðstafanir með að manna skólann.

Gangi okkur öllum vel, með kveðju Guja

© 2016 - Karellen