news

Skólinn lokaður 18. nóvember

17. 11. 2021

Kæru foreldrar.

Vegna þess að það kom upp eldur í skólanum í dag er hann er lokaður á morgun fimmtudaginn 18. nóvamber.

Það komu inn verktakar seinnipartin í dag og einnig frá tryggingum þannig að það er allt komið á fullt við að koma eldhúsinu okkar í gagnið en þar voru eldsupptökin.

Þörf er á að gera allt hreynt í rýminu (eldvarhafhólfinu) sem eldurinn kom upp í en um það fór reikurinn og er miki ertandi lykt á því svæði og verður að koma í veg fyrir áðurn en starfsemni hefst í skólanum. Einnig þarf að skipta m loftaplötur í eldhúsinu vegna eldsins.

Ég mun halda ykkur upplýstum kæru vinir með þakklæti fyrir ykkur.

Kveðja og fallegt ljós til ykkar elsku vinir, Guja

© 2016 - Karellen