Kæru foreldrar og fjölskyldur,
Frábær vika að baki við leik og störf.
Söngæfingar hafa staðið yfir því í næstu viku fer hópur á Eyri og syngur fyrir íbúa.
Hóparnir hafa allir verið að vinna að verkefnum vegna myndlistasýningar sem opnar 8. júní
...
Sæl kæru foreldrar.
Ì næstu viku verðum við með stafina N D Í og Ý. Nú þegar farið er að hlýna í veðri vonumst við til að getað minnkað fatnaðinn sem fylgt hefur öllum í vetur, viljum við þvì biðja ykkur að taka með ykkur kuldaskó til að létta á skóhillun...
Í dag heldum upp á afmæli hjá Iðunni sem varð 5 ára í gær og Kristjönu Malen sem er 4 ára í dag. Þær buðu upp á girnilegan ávextabakka. Til hamingju með afmælin ykkar kæru vinkonur.
Sælir kæru foreldrar.
í þessari viku höfum við verið rosalega duglegar að gera páskaföndur.
Mamma hennar Auðar kom í heimsókn til okkar í morgun og leyfði okkur að skoða kaninu með 5 unga. Vakti það mikla kátinu. Myndir koma inn í næstu viku.
Viljum mi...
Sæl kæru foreldrar í dag var kósý dagur hjá okkur.
Fyrst í morgun fórum við í gleðistundí Í boltasal og síðan héldum við uppá 5 ára afmælið hennar Kristrúnar Elmu. Eftir hádegi horfðum við á skemmtilega Kúlugúbba. Stafur næstu viku hjá okkur er Ö, við ætlu...
Kristrún verður 5 ára á sunnudaginn 26 mars. Hún bauð stúlkunum upp á girnilegan ávaxtabakka í tilefni þess í dag.
Til hamingju með afmælið kæra vinkona okkar
...
Kæru foreldrar
Þetta hefur verið frábær vika að venju og stúlkurnar okkar eru ólýsanlegir snillingar.
Við vorum duglegar að leika úti og inni, lærðum stafinn K, við fórum í jóga á miðvikudaginn og hlustuðum á margar sögur.
Í síðustu viku kom til okk...
Kæru foreldrar
Vikan byrjaði með bolludag þar sem allir mættu í sínu fínasta búningapússi, einnig var slegið upp balli, þar sem börn og kennarar dönsuðu saman. Eftir ballið var komið að því að slá köttinn úr tunnunni og ríkti mikil spenna á meðan á því stóð...
Sæl kæru foreldrar. Á mánudaginn verður okkar árlega maskaball, öllum er velkomið að mæta í grímubúningum, síðan ætlum við að dansa og skemmta okkur í boltasal. Slá köttinn úr tunnunni og gæða okkur á poppkorni.
Laugardaginn 4.mars eru foreldraviðtöl og munu hó...