Innskráning í Karellen
news

vikan 22. - 26. maí

29. 05. 2017

Kæru foreldrar og fjölskyldur,

Frábær vika að baki við leik og störf.

Söngæfingar hafa staðið yfir því í næstu viku fer hópur á Eyri og syngur fyrir íbúa.

Hóparnir hafa allir verið að vinna að verkefnum vegna myndlistasýningar sem opnar 8. júní

...

Meira

news

Afmæli

19. 05. 2017

...

Meira

news

Vikan 8-12 mai

05. 05. 2017

Sæl kæru foreldrar.

Ì næstu viku verðum við með stafina N D Í og Ý. Nú þegar farið er að hlýna í veðri vonumst við til að getað minnkað fatnaðinn sem fylgt hefur öllum í vetur, viljum við þvì biðja ykkur að taka með ykkur kuldaskó til að létta á skóhillun...

Meira

news

Afmæli

18. 04. 2017

Í dag heldum upp á afmæli hjá Iðunni sem varð 5 ára í gær og Kristjönu Malen sem er 4 ára í dag. Þær buðu upp á girnilegan ávextabakka. Til hamingju með afmælin ykkar kæru vinkonur.

Meira

news

Vikan 3.04 -7.04

07. 04. 2017

Sælir kæru foreldrar.

í þessari viku höfum við verið rosalega duglegar að gera páskaföndur.

Mamma hennar Auðar kom í heimsókn til okkar í morgun og leyfði okkur að skoða kaninu með 5 unga. Vakti það mikla kátinu. Myndir koma inn í næstu viku.

Viljum mi...

Meira

news

Vikan 20.03-24.03

24. 03. 2017

Sæl kæru foreldrar í dag var kósý dagur hjá okkur.

Fyrst í morgun fórum við í gleðistundí Í boltasal og síðan héldum við uppá 5 ára afmælið hennar Kristrúnar Elmu. Eftir hádegi horfðum við á skemmtilega Kúlugúbba. Stafur næstu viku hjá okkur er Ö, við ætlu...

Meira

news

Afmæli

24. 03. 2017

Kristrún verður 5 ára á sunnudaginn 26 mars. Hún bauð stúlkunum upp á girnilegan ávaxtabakka í tilefni þess í dag.

Til hamingju með afmælið kæra vinkona okkar

...

Meira

news

Vikan 13.03. - 17.03

17. 03. 2017

Kæru foreldrar

Þetta hefur verið frábær vika að venju og stúlkurnar okkar eru ólýsanlegir snillingar.

Við vorum duglegar að leika úti og inni, lærðum stafinn K, við fórum í jóga á miðvikudaginn og hlustuðum á margar sögur.

Í síðustu viku kom til okk...

Meira

news

Í vikunni sem leið 26 feb-3 mars

03. 03. 2017

Kæru foreldrar

Vikan byrjaði með bolludag þar sem allir mættu í sínu fínasta búningapússi, einnig var slegið upp balli, þar sem börn og kennarar dönsuðu saman. Eftir ballið var komið að því að slá köttinn úr tunnunni og ríkti mikil spenna á meðan á því stóð...

Meira

news

Vikan 27 feb-3 mars

24. 02. 2017

Sæl kæru foreldrar. Á mánudaginn verður okkar árlega maskaball, öllum er velkomið að mæta í grímubúningum, síðan ætlum við að dansa og skemmta okkur í boltasal. Slá köttinn úr tunnunni og gæða okkur á poppkorni.

Laugardaginn 4.mars eru foreldraviðtöl og munu hó...

Meira

© 2016 - Karellen