Innskráning í Karellen

Blái kjarni

Bláikjarni

Kjarnastýra: Olga Guðmundadóttir

Símanúmer: 771-4767

Bláikjarni er stúlknakjarni og þar eru kátar og líflegar þriggja til fimmaára stúlkur. Stóran hluta úr degi er stúlkunum skipt í 3 hópa Þ-hóp, Æ-hóp, Ö-hóp og á hver hópur sinn fasta kennara allan veturinn. Í hópunum vinna stúlkurnar skemmtileg verkefni með kennurunum sínum og æfa sig til dæmis í framkomu, umhyggju, samskiptum, kjarki, myndmennt, umhverfismennt, vísindum og ótal mörgu öðru.

Daglega hittir hver hópur á Bláakjarna vinahópinn sinn og jafnaldra, drengina á Rauðakjarna.

VIÐ ERUM FRÁBÆR !



© 2016 - Karellen