Ingibjörg Einarsdóttir
Aðstoðarleikskóla- og sérkennslustýra
Ingibjörg hefur unið í áratugi í leikskóla.
Bakkaskjóli í Hnífsdal 2008 - 2010, Sólborg og Tanga á Ísafirði, Hraunborg í Borgarbyggð, Velli í Reykjanesbæ og Tjarnási Hafnafirði.
B.ed. leyfisbréf í leikskólakennarafræðum 2007 og Uppeldis og menntunnarfræði diploma 2020
Ingibjör hóf fyrst störf í Eyrarskjóli 1986 og kom svo og fór með stuttum stoppum í örðum leikskólum. Kom alkomin í Eyrarskjól í ágúst 2018 og hóf þá stöf sem aðstoðar og sérkennslutýra. Ingibjörg sér um að halda utan um sérkennslu skólans og sinnir einnig verkum sem aðstoðarleikskólastjóri.