Innskráning í Karellen

Á skólaárinu eru fjórir starfsdagar, tveir eru á haustönn og tveir á vorönn. 20 tímum er skipt í fimm 4 tíma starfsmannafundi yfir skólaárið. Leikskólinn er lokaður vegna þeirra. Sjá má hvaða dagar það eru á skóladagatali leikskólans. Starfsdagar og starfsmannafundir eru samræmdir leik- og grunnskóla sveitafélagsins.

Lokað er fjórar vikur að sumri. Sumarið 2023 er lokað frá 18. júlí kl: 14:00 til 17. ágúst kl:10:00.

© 2016 - Karellen