news

Grímur þegar þið komið með börnin

19. 10. 2020

Kæru foreldrar.

Við þökkum ykkur fyrir hversu þið hafið sýnt mikinn skilning og tekið vel á þeim takmörkunum sem við höfum orðið að hafa þegar þið hafið komið með börnin ykkar í leikskólann að undanförnu.

Ekki erum við alveg sloppin í bili og biðjum við ykkur að vera með grímur þegar þið komið og sækið börnin ykkar frá og með morgundeginum 20. október. Þessi bón okkar er fólgin í því að við getum ekki tryggt tveggja metra regluna í fataklefum barnanna.

Með þakklæti kæru vinir.

© 2016 - Karellen