Menu of the week

20. September - 24. September

Mánudagur - 20. September
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur.
Hádegismatur Linsubaunasúpa, sollubrauð, smjör, skinka.
Nónhressing Þriggjakornabrauð, smjör, mysingur, mjólk.
 
Þriðjudagur - 21. September
Morgunmatur   AB súrmjólk, múslí, lýsi. Ofnæmisvakar: sojajógúrt
Hádegismatur Gufusoðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð, smjör, sósa, grænmeti. Ofnæmisvakar: grænmetisbollur
Nónhressing Heilhveitibrauð, smjör, ostur, gúrka, mjólk.
 
Miðvikudagur - 22. September
Morgunmatur   AB súrmjólk, hafragrautur, lýsi, múslí, mjólk. Ofnæmisvakar: sojajógúrt
Hádegismatur Nautapottréttur með cous cous, fetaostur, grænmeti.
Nónhressing Snæfjallabrauð, smjör, dönsk lifrakæfa, mjólk.
 
Fimmtudagur - 23. September
Morgunmatur   AB súrmjólk, cheerios, múslí, lýsi, mjólk. Ofnæmisvakar: sojajógúrt
Hádegismatur ofnsteiktar fiskibollur, híðisgrjón, sósa, grænmeti. Ofnæmisvakar: kjötbollur
Nónhressing Brauð / hrökkkex, smjör, hummus, paprika, mjólk.
 
Föstudagur - 24. September
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, bláber, fræ, mjólk.
Hádegismatur Ofnsteiktur kjúklingur, kartöflur, sósa, salat.
Nónhressing Heilhveitibrauð, smjör, ostur, marmelaði, mjólk
 
© 2016 - Karellen