Matseðill vikunnar

20. Janúar - 24. Janúar

Mánudagur - 20. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, Cheerios, lýsi, döðlur, mjólk.
Hádegismatur Hýðisgrjónagrautur, brauð, smjör, túnfisksalat, mjólk.
Nónhressing Maltbrauð, smjör, gúrka, banani, mjólk.
 
Þriðjudagur - 21. Janúar
Morgunmatur   AB súrmjólk, múslí, lýsi. Ofnæmisvakar: Sojajógúrt
Hádegismatur Gufusoðin ýsa, kartöflur, heimabakað rúgbrauð, smjör, soðnir rófubitar, tómatsósa. Ofnæmisvakar: Grænmetisbuff
Nónhressing Heilhveitibrauð, smjör, ostur, mjólk.
 
Miðvikudagur - 22. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, AB súrmjólk, múslí, lýsi, mjólk. Ofnæmisvakar: Sojajógúrt.
Hádegismatur Latabæjarsúpa með brauðteningum.
Nónhressing Snæfjallabrauð, smjör, kæfa, mjólk.
 
Fimmtudagur - 23. Janúar
Morgunmatur   AB súrmjólk, múslí, lýsi, Cheerios, mjólk. Ofnæmisvakar: Sojajógúrt
Hádegismatur Plokkfiskur, gulrótasalat með rúsínum, heimabakað rúgbrauð, smjör.
Nónhressing Brauð, smjör, álegg, mjólk.
 
Föstudagur - 24. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, rúsínur, mjólk.
Hádegismatur Þorramatur
Nónhressing Heilhveitibrauð, smjör, ostur, gúrka, mjólk.
 
© 2016 - Karellen