Innskráning í Karellen

Á Eyrarskjóli eru fimm kjarnar

hvíti, græni, guli, rauði & blái


Skólaárið 2023 - 2024 verða allir kjarnar skólans kynjablandaðir, það er ríkjandi mikill kynjahalli í barnahópunum. Okkur finnst mikilvægt að hafa börn á líkum aldri saman á kjörnum og tókum því þessa ákvörðun.


Hvíti Kjarni

Kjarnastýra: Tanja Björk Ómarsdóttir

Hvíti kjarni er bæði stúlkna og drengja kjarni og þar dvelja kát og lífleg tólf mánaða til tveggja ára börn, árgangar 2021 og 2022. Stóran hluta úr degi er börnunum skipt í þriggja til fjögurra barna hópa og á hver hópur sinn fasta kennara allan veturinn. Í starfinu með yngstu börnunum leggjum við mikla áherslu á umhyggju, rólegheit, snertingu og að læra að vera til í almennum skilningi. Að klæða sig í stígvél og fá að hafa tíma til þess er gríðarlega merkilegt og verðugt verkefni á þessum aldri. Í hópunum vinna börnin létt og skemmtileg verkefni við hæfi með kennurunum sínum og æfa sig til dæmis í framkomu, umhyggju, samskiptum, kjarki, myndmennt, umhverfismennt, vísindum og ótal mörgu öðru. Svo höfum við frábæra kennara sem eru alltaf tilbúnir að veita umhyggju og athygli.


Græni kjarni

Kjarnastýra: Regína Huld Bjarnadóttir

Græni kjarni er bæði stúlkna og drengja kjarni og þar dvelja kát og lífleg tveggja til þriggja ára börn fædd 2021. Stóran hluta úr degi er börnunum skipt í fámennari hópa. Hver hópur á sinn fasta kennara allan veturinn. Í hópunum vinna börnin skemmtileg verkefni með kennurunum sínum og æfa sig til dæmis í framkomu, umhyggju, samskiptum, kjarki, myndmennt, umhverfismennt, vísindum og ótal mörgu öðru. Svo höfum við frábæra kennara sem eru alltaf tilbúnir að veita umhyggju og athygli.


Guli kjarni

Kjarnastýra: Júlía Ósk Bjarnadóttir

Guli kjarni er bæði stúlkna og drengja kjarni og þar dvelja kát og lífleg tveggja og þriggja ára börn, seinni hluti árgangs 2020 og fyrri hluti árangangs 2021. Stóran hluta úr degi er börnunum skipt í fámennari hópa. Hver hópur á sinn fasta kennara allan veturinn. Í hópunum vinna börnin skemmtileg verkefni með kennurunum sínum og æfa sig til dæmis í framkomu, umhyggju, samskiptum, kjarki, myndmennt, umhverfismennt, vísindum og ótal mörgu öðru. Svo höfum við frábæra kennara sem eru alltaf tilbúnir að veita umhyggju og athygli.


Blái kjarni

Kjarnastýra: Ólöf Gísladóttir

Blái kjarni er bæði stúlkna og drengja kjarni og þar dvelja kát og lífleg fjögurra til fimm ára börn allur árgangurinn 2019. Stóran hluta úr degi er börnunum skipt í fámennari hópa og á hver hópur sinn fasta kennara allan veturinn. Í hópunum vinna börnin að skemmtilegum verkefnum með kennurunum sínum og æfa sig til dæmis í framkomu, umhyggju, samskiptum, kjarki, myndmennt, umhverfismennt, vísindum og ótal mörgu öðru. Svo höfum við frábæra kennara sem eru alltaf tilbúnir að veita umhyggju og athygli.


Rauði kjarni

Kjarnastýra: Tanja Snót Brynjólfsdóttir

Rauði kjarni er bæði stúlkna og drengja kjarni og þar dvelja ljúf og kát þriggja til fjögurra ára börn fædd fyrri hluta árs 2020. Stóran hluta úr degi er börnunum skipt í fámennari hópa og á hver hópur sinn fasta kennara allan veturinn. Í hópunum vinna börnin skemmtileg verkefni með kennurunum sínum og æfa sig til dæmis í framkomu, umhyggju, samskiptum, kjarki, myndmennt, umhverfismennt, vísindum og ótal mörgu öðrum. Svo höfum við frábæra kennara sem eru alltaf tilbúnir að veita umhyggju og athygli.


Matseðill vikunnar

Mánudagur - 29. apríl
Morgunmatur   hafragrautur,lýsi,mjólk,hemfræ,döðlubitar Ofnæmisvakar: haframjólk,möndlumjólk
Hádegismatur Hrísgrjónagrautur,brauð,egg,smjör,rjómi,mjólk Ofnæmisvakar: hyðisgrjónagrautur úr haframjólk og möndlumjólk
Nónhressing Fjallabrauð,smjör,kaviar,epli,mjólk Ofnæmisvakar: haframjólk,möndlumjólk
 
Þriðjudagur - 30. apríl
Morgunmatur   A Bsúrmjólk,lýsi,músli,berjamauk Ofnæmisvakar: hafrajógúrt,sjóajógúrt
Hádegismatur Plokkfiskur í hveitisósa,salat,rúgbrauð,smjör,tómatsósa,grænmeti Ofnæmisvakar: vegan bollurmeð hveiti sósa og grænmeti
Nónhressing heilhveitibrauð,mysingur,banana,mjólk, Ofnæmisvakar: haframjólk,möndlumjólk
 
Miðvikudagur - 1. maí
Morgunmatur   hafragrautur,lýsi,mjólk,kókoskanill, Ofnæmisvakar: haframjólk,möndlumjólk,kókos
Hádegismatur Spaghetti í grænmetissósa,ávexti
Nónhressing Snæfjallabrauð,smjör,mjólk,dönsk lifrarkæfa Ofnæmisvakar: haframjólk, möndlumjólk
 
Fimmtudagur - 2. maí
Morgunmatur   Cheerios,lýsi,mjólk,ávexti Ofnæmisvakar: haframjólk,möndlmjólk
Hádegismatur Ofnsteiktur fiskur,kryddaðar kartöflur,mangosósa Ofnæmisvakar: vegan snitsel
Nónhressing skuffukaka,mjólk,kex,smjör,ostur, Ofnæmisvakar: haframjólk,möndlumjólk,vegan ostur
 
Föstudagur - 3. maí
Morgunmatur   AB súrmjólk,cheerios,lýsi,mjólk,músli Ofnæmisvakar: haframjólk,möndlumjólk,sjoajógúrt
Hádegismatur Islensk kjöt súpa,brauð,smjör, Ofnæmisvakar: vegan kjötsúpa,vegan kjöt bollur meðtómatsósa,gurka
Nónhressing brauð,álegg,smjör,mjólk Ofnæmisvakar: haframjólk,möndlumjólk
 
© 2016 - Karellen