Innskráning í Karellen
news

Dagur Tónlistarskólans

08. 02. 2024

Á degi tónlistarskólans fórum við með elstu krakkana okkar á Bláa kjarna í heimsókn í Tónlistarskólann á Ísafirði. Þar var vel tekið á móti okkur. Krökkunum var sýndur skólinn, þeim var sýnt hin ýmsu hljóðfæri og auðvitað var sungið. Krökkunum þótti þetta mikið fjör og voru nokkrir sem neituðu að fara. ;)

Við munum klárlega búa til hefð úr þessari upplifun.

© 2016 - Karellen