Innskráning í Karellen
news

Fiskar rokka!

26. 03. 2024


Myndlistasýning eldri leikskólabarna í Ísafjarðarbæ verður opnuð á Silfurtorgi á skírdag, fimmtudaginn 28. mars, kl.16:30.

Á sýningunni er unnið með vetur, skíði, rokk og ról, Aldrei fór ég suður, snjó, fjölskyldusamkomur og fleira sem tilheyrir páskunum.

Sýningin verður opin 28. mars-11. apríl og fer fram á eftirfarandi stöðum:
Miðbær Ísafjarðar (Sólborg og Eyrarskjól)
Við Edinborgarhúsið (Tangi)
Íþróttamiðstöðin á Suðureyri (Tjarnarbær)
Íþróttamiðstöðin á Flateyri (Grænigarður)
Íþróttamiðstöðin á Þingeyri (Laufás) See less


© 2016 - Karellen