Innskráning í Karellen
news

Myndlistarsýning á tengigangi

08. 02. 2024

Í tilefni af degi leikskólans sem var 6. febrúar að þá settu krakkarnir upp myndlistasýningu á tengiganingum okkar. Við hvetjum fjölskyldur sem koma að sækja að taka auka rúnt um ganginn til að skoða verkin. :)

© 2016 - Karellen